Afhenti gamlar ljósmyndir frá Páli Guðmundssyni
Á dögunum kom Magni Blöndal Pétursson og afhenti Ljósmyndasafni Ísafjarðar gamlar ljósmyndir og filmur úr búi Páls Guðmundssonar sem áður bjó á Túngötu 11, Ísafirði.
Lesa meira
Á dögunum kom Magni Blöndal Pétursson og afhenti Ljósmyndasafni Ísafjarðar gamlar ljósmyndir og filmur úr búi Páls Guðmundssonar sem áður bjó á Túngötu 11, Ísafirði.
Lesa meira
Nú má sjá örlítið brot af ljósmyndum Jóns Hermannssonar á göngum Safnahússins.
Lesa meira
Þann 18. júní kom Guðbjörg Lind Jónsdóttir og afhenti Ljósmyndasafninu myndir frá föður sínum Jóni Hermannssyni. Þetta var viðbót við áður afhentar myndir en ljósmyndasafn Jóns er afar fjölbreytt enda fékkst hann bæði við hefðbundna sem og listræna ljósmyndum.
Lesa meira
Fyrir skömmu afhenti Kristín Þórisdóttir tvö myndaalbúm úr dánarbúi afa hennar, Hinriks Guðmundssonar skiptjóra á Ísafirði, er lést árið 1993. Albúm þessi koma frá systur Hinriks, Sigríði J. Guðmundsdóttur ljósmyndara.
Lesa meira
Laugardaginn 12. apríl verður opnuð sýning á ljósmyndum Sigfúsar Eymundssonar í sal Listasafnsins. Sýningin kemur frá Þjóðminjasafni Íslands og í tilefni opnunarinnar mun Inga Lára Baldvinsdóttir vera með erindi um Sigfús og verk hans kl. 13.15.
Lesa meira