
Barnasýning opnuð á 17. júní – Ný örnámskeið í Safnahúsinu í haust
Í tilefni 100 ára afmæli Safnahússins var opnuð sýning á 17. júní með verkum barna og ungmenna sem tóku þátt í myndalottói safnsins. Fjöldi barna lagði sig fram við að skapa myndir út frá húsinu og var dregið úr innsendum verkum á þjóðhátíðardaginn.
Lesa meira