Til skjalanna - hlaðvarp Þjóðskjalasafnsins
Til skjalanna er heiti hlaðvarps sem Þjóðskjalasafn Íslands byrjaði með nýlega. Það er aðgengilegt á stafrænum heimildavef Þjóðskjalasafnsins og á helstu dreifiveitum fyrir hlaðvörp.
Lesa meira
Til skjalanna er heiti hlaðvarps sem Þjóðskjalasafn Íslands byrjaði með nýlega. Það er aðgengilegt á stafrænum heimildavef Þjóðskjalasafnsins og á helstu dreifiveitum fyrir hlaðvörp.
Lesa meira
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur fyrir hönd íslenska ríkisins afhent óbyggðanefnd kröfur um þjóðlendur í Ísafjarðarsýslum og Barðastrandarsýslum, á svæði sem er við málsmeðferð nefndarinnar auðkennt sem svæði 10B og 10C.
Lesa meira
Í nýjustu útgáfu Skjalafrétta Þjóðskjalasafns Íslands eru áréttuð nokkur atriði er varða varðveislu skjala og skráningu þeirra í skjalasöfnum afhendingarskyldra aðila.
Lesa meira
Undanfarin ár hefur Þjóðskjalasafn Íslands styrkt verkefni sem snúa að skönnun og miðlun valdra skjalaflokka á héraðsskjalasöfnum með áherslu á skjöl frá því fyrir 1930. Við síðustu styrkúthlutun fékk Skjalasafnið á Ísafirði styrk til að skanna elstu brunavirðingar Ísafjarðarkaupstaðar og annarra þéttbýliskjarna á norðanverðum Vestfjörðum.
Lesa meira
Það er að mörgu að hyggja á þessum tímum heimsfaraldurs COVID-19 og eitt af því er skjalavarsla og skjalastjórn þegar starfsfólk afhendingarskyldra aðila vinnur heima hjá sér. Á vef Þjóðskjalasafns Íslands eru stuttar leiðbeiningar um hverju þarf að huga að við skjalavörslu og skjalastjórn við heimavinnu.
Lesa meira