
Skjalasafn og Ljósmyndasafn lokað
Afgreiðsla Skjalasafnsins og Ljósmyndasafnsins verður lokuð dagana 15. –18. september 2025 vegna þátttöku starfsmanna í Norrænum skjaladögum í Osló.
Lesa meiraAfgreiðsla Skjalasafnsins og Ljósmyndasafnsins verður lokuð dagana 15. –18. september 2025 vegna þátttöku starfsmanna í Norrænum skjaladögum í Osló.
Lesa meiraÞjóðhátíðardaginn 17. júní 2025 verða 100 ár liðin frá því að Safnahúsið á Ísafirði var vígt við hátíðlega athöfn. Var það byggt sem sjúkrahús og þjónaði sem slíkt til ársins 1989. Þann 17. júní 2003 var húsið vígt sem menningarhús eftir miklar endurbætur.
Lesa meira