Afmælismerki Safnahússins

Gömul hús – Arfleið og áskoranir

Í tilefni af aldarafmæli Safnahússins árið 2025 efnum við til málþings þar sem viðfangsefnið er ísfirsk byggingararfleið og áskoranir sem fylgja því að vernda og viðhalda slíkri arfleið.

Málþing laugardaginn 15. nóvember 2025

Safnahúsið á Ísafirði er 100 ára á þessu ári og hefur verið haldið upp á þau tímamót með ýmsum hætti á árinu. Nú, þegar líður að lokum afmælisársins, ætlum við að efna til málþings þar sem viðfangsefnið er ísfirsk byggingararfleið og áskoranir sem fylgja því að vernda og viðhalda slíkri arfleið. Verður það haldið laugardaginn 15. nóvember á 2. hæð Safnahússins og hefst kl. 13.30.

Málþing um ísfirska byggingararfleið

Velja mynd