Sorgarhyrna / Triangle of Sadness
Í Safnahúsinu á Ísafirði stendur nú yfir einkasýning Gunnars Jónssonar, Sorgarhyrna. Gunnar er heimamaður og sækir innblástur í nærumhverfi sitt. Sorgarhyrna er þannig hugleiðing um samband íbúa Ísafjarðar og umhverfi þeirra á þessum árstíma, þegar gangur sólar og fjöllin móta andlegt landslag.
Lesa meira