Opnunartími um áramót
Við minnum á að það er opið í dag, þriðjudag, til kl. 18 en lokað á morgun og fimmtudaginn. Opnum aftur á föstudaginn 2. janúar kl. 13. Eigið góð áramót og gleðilegt nýtt ár!
Lesa meira
Við minnum á að það er opið í dag, þriðjudag, til kl. 18 en lokað á morgun og fimmtudaginn. Opnum aftur á föstudaginn 2. janúar kl. 13. Eigið góð áramót og gleðilegt nýtt ár!
Lesa meira
Fyrir skömmu barst húsinu skemmtileg gjöf. Um er að ræða heyrnartól sem notuð voru til að hlusta á útvarpið. Þau hafa nú bæst við sýninguna á 3. hæðinni.
Lesa meiraÞessi káti hópur kom á jólasýninguna og brá á leik með jólakettinum.
Lesa meira
Um hátíðarnar verður opið sem hér segir í Safnahúsinu.
Lesa meira
N.k. laugardag 13. desember ætlum við að gera aðra tilraun til að bjóða upp á létta og skemmtileg dagskrá, "Bókaspjall og sauðaþjófnaður".
Lesa meira
Vegna ófærðar falla áður auglýstar dagskrár niður í dag, þe sögustund fyrir börn með Dagbnjörtu Ásgeirsdóttur og „Bókaspjall og sauðaþjófnaður“.
Lesa meira
Vegna slæmrar veðurspár hefur verið ákveðið að loka Safnahúsinu kl 15:00 í dag 9. desember.
Lesa meira
Miðvikudaginn 10. desember kemur Dagbjört Ásgeirsdóttir barnabókahöfundur og leikskólakennari í heimsókn á Bókasafnið til að lesa upp úr bók sinni Gummi fer í fjallgöngu, sem er nýkomin út.
Lesa meira
Árleg jólasýning Safnahússins opnaði á síðustu helgi. Að þessu sinni er fjallað um jólavætti en umgjörð sýningarinnar var hönnuð af listamanninum Ómari Smára.
Lesa meira