
Skjalasafn og Ljósmyndasafn lokað
Afgreiðsla Skjalasafnsins og Ljósmyndasafnsins verður lokuð dagana 15. –18. september 2025 vegna þátttöku starfsmanna í Norrænum skjaladögum í Osló.
Lesa meiraAfgreiðsla Skjalasafnsins og Ljósmyndasafnsins verður lokuð dagana 15. –18. september 2025 vegna þátttöku starfsmanna í Norrænum skjaladögum í Osló.
Lesa meiraÍ tilefni 100 ára afmæli Safnahússins var opnuð sýning á 17. júní með verkum barna og ungmenna sem tóku þátt í myndalottói safnsins. Fjöldi barna lagði sig fram við að skapa myndir út frá húsinu og var dregið úr innsendum verkum á þjóðhátíðardaginn.
Lesa meiraÞjóðhátíðardaginn 17. júní 2025 verða 100 ár liðin frá því að Safnahúsið á Ísafirði var vígt við hátíðlega athöfn. Var það byggt sem sjúkrahús og þjónaði sem slíkt til ársins 1989. Þann 17. júní 2003 var húsið vígt sem menningarhús eftir miklar endurbætur.
Lesa meiraSafnahúsið Ísafirði Listasafn Ísafjarðar býður gesti hjartanlega velkomna á opnun einkasýningar Elínar Hansdóttur: Book Space. Opnunin fer fram 17. júní kl. 14:30 í sýningarsal safnsins á annarri hæð í Safnahúsinu á Ísafirði.Í tilefni þess að Safnahúsið fagnar 100 ára afmæli verður einnig opið hús í húsinu frá kl. 14:30–17:00 með ýmsum viðburðum. Gestum verður boðið upp á afmælisköku og kaffi, auk þess sem hægt verður að skoða alla króka og kima hússins eftir umfangsmiklar endurbætur.
Lesa meiraSumarfrí grunnskólanna er hafið og með því byrjar sumarlestur.
Lesa meiraListasafn Ísafjarðar lánaði fimm verk úr safneign sinni á sýninguna Endurlit í Listasafni Íslands þar sem sjónum er beint að verkum Kristjáns Helga Magnússonar (1903–1937). Myndir af fleiri verkum í eigu safnsins má finna í bókinni. Rakel Olsen, f.h. ættingja Klöru Helgadóttur, og Einar Falur Ingólfsson færðu Listasafni Ísafjarðar að gjöf 100 eintök af bókinni og fá miklar þakkir fyrir góðan hug og velvild í garð safnsins.
Lesa meiraTeiknum saman – Komdu og taktu þátt í Myndalottói! Let’s Draw Together – Join the Picture Lottery!
Lesa meiraÍ tilefni 100 ára afmælis Safnahússins við Eyrartún bjóðum við öllum börnum og ungmennum, 18 ára og yngri, að taka þátt í Myndalottói! / To celebrate the 100th anniversary of the Ísafjörður Culture House, we invite all children and young people, aged 18 and under, to take part in the Picture Lottery!
Lesa meiraMyndlistarsýning lista- og nýsköpunarbrautar Menntaskólans á Ísafirði / Art Exhibition by the Visual Arts and Innovation Program of the Ísafjörður Upper Secondary School
Lesa meiraLaugardaginn 3. maí kl. 14 verður haldið annað bókaspjall þessa árs.
Lesa meiraFöstudaginn 2. maí kl. 16:00 verður haldin netasmiðja - ætlað er að gera fjölnota poka úr afgangsneti frá Hampiðjunni.
Lesa meiraSkiptimarkaður fyrir plöntur og púsl verður í gangi alla vikuna (28. apríl - 3. maí) á Bókasafninu.
Lesa meiraNú um þessar mundir halda bókasöfn víða um land upp á Viku 17, alþjóðlega viku Heimsmarkmiðanna á bókasöfnum. Bókasafnið Ísafirði tekur þátt í því.
Lesa meiraVegfarendur bæjarins hafa eflaust tekið eftir sérkennilegu útliti Safnahússins síðustu mánuði. Rammarnir úr gluggunum okkar hafa smám saman verið fjarlægðir og fluttir…
Lesa meiraHér má sjá opnunartíma Bókasafnsins yfir páskahátíðina. Gleðilega páska!
Lesa meiraViðburður í tilefni af lokum sýningar um Kristínu Þorvaldsdóttur (1870–1944), Ísfirska huldukonan, laugardaginn 12. apríl kl. 14:00 í Safnahúsinu á Ísafirði.
Lesa meira8. apríl 2025 - Nokkur hress tröll hafa boðað komu sína á Bókasafnið til þess að lesa tröllasögur fyrir börn. Loksins þora þau að heimsækja okkur því nú eru bara hlerar fyrir gluggunum og þá er lítil hætta á að sólin skíni inn og þau breytist í stein...Það verður svo sannarlega líf og fjör á Bókasafninu.
Lesa meira4. apríl 2025 - Langar þig að æfa þig í íslensku, spænsku, frönsku eða einhverju öðru máli? Ertu til í að bjóða þitt mál á móti fyrir æfinguna? Ertu til í tungumálaskipti? Ef þú vilt frekari upplýsingar komdu þá á Bókasafnið Ísafirði föstudaginn 4.4. klukkan 16:45 og kynntu þér málið betur. Á föstudaginn er aðalfókusinn á spænsku og frönsku en við viljum skoða öll málin.
Lesa meiraSafnahúsið á Ísafirði sýnir kvikmyndna Síðasti bærinn í dalnum, fyrsta kvikmynd Óskars Gíslasonar, frumsýnd árið 1950.
Lesa meiraÆvintýraheimur myndskreytinga er örnámskeið í myndskreytingum haldið af Listasafns Ísafjarðar. Verkefnið er hluti af Púkanum, barnamenningarhátíð
Lesa meiraKristín Þorvaldsdóttir (1870 - 1944) Ísfirska huldukonan I Unrecognised artist
Lesa meiraSigurður Atli Sigurðsson færði safninu að gjöf verk af einkasýningu sinni Allt mögulegt, sem lauk 18. janúar síðastliðinn.
Lesa meiraSafnahúsið hefur tekið í notkun nýjan vef, eftir umtalsverðan undirbúning. Á þeim tíu árum sem liðin eru frá því að eldri vefur safnsins var tekinn í notkun hefur ýmislegt breyst bæði í tæknimálum almennt og í starfi safnanna.
Lesa meira