Heimsendingum á bókum hætt
Vegna hertra aðgerða og ráðlegginga frá landlækni getur Bókasafnið Ísafirði því miður ekki boðið upp á þá þjónustu að senda bækur heim, eins og við höfum verið að gera undanfarna viku.
Lesa meira
Vegna hertra aðgerða og ráðlegginga frá landlækni getur Bókasafnið Ísafirði því miður ekki boðið upp á þá þjónustu að senda bækur heim, eins og við höfum verið að gera undanfarna viku.
Lesa meira
Skv. fyrirmælum yfirvalda loka almenningsrými safna frá þriðjudeginum 24. mars, þar á meðal Safnahúsið á Ísafirði þar sem bókasafn, skjalasafn, ljósmyndasafn og listasafn eru til húsa. Lokunin varir um óákveðinn tíma eða þar til yfirvöld ákveða annað. Þjónusta safnanna leggst þó ekki niður heldur verður með breyttu sniði, eins og kemur fram hér fyrir neðan.
Lesa meira
Eins og fram kemur á heimasíðunni Ísafjarðabæjar er söfnum lokað frá og með í dag 23. mars, á meðan á samkomubanni stendur.
Lesa meira
Bókasafnið Ísafirði verður með óbreyttan opnunartíma, þ.e. kl. 12-18 virka daga, 13-16 á laugardögum, á meðan á samkomubanni stendur. Viðburðir munu þó falla niður.
Lesa meira