Bókaverðlaun barnanna

Árlega fá börn á aldrinum 6-12 ára fá að kjósa um þær bækur sem þeim þykja bestar. Annars vegar er kosið um íslenska, frumsamda bók og hins vegar um þýdda bók.