September 2016

Heyskapur í Hólshreppi sumarið 1955

Fólk í heyskap í Hólshreppi (Bolungarvíkurkaupstaður). Myndin var líklegast tekin inni í Tungudal á túni sem tilheyrir Þjóðólfstungu. Væri gaman að fá að vita hvar þessi mynd var tekin nákvæmlega, og fá að vita hverjir eru á myndinni. Hafið samband ef þið hafið upplýsingar um það. 

Úr ljósmyndasafni Jóns Páls Halldórssonar