Febrúar 2016

PÓSTKORT FRÁ ÍSAFIRÐI 1912

Frú Júlíana Guðmundsdóttir
Hverfisgötu 26B
Reykjavík
 
Ísaf. 9.8. 12
 
Kæra Júlla.
Það eru aðeins nokkrar línur sem þú færð frá mér núna, en það er orðið svo dimmt að ég sé varla til að skrifa þér. Þetta er nýjasta kortið sem til er af Ísaf. hvernig lýst þér á það? Það get ég sagt þér í fréttum að ég er farin að læra myndasmíði. Skrifaðu með fyrstu ferð. Kær heilsan, Veiga