Kvikmyndir á veraldarvefnum

Víða á netinu er að finna brot úr kvikmyndum sem teknar eru á Ísafirði við ýmis tækifæri. Guðmundur Kristinsson hefur verið iðinn við að setja inn gamlar kvikmyndir úr kvikmyndasafni Kristins D. Guðmundssonar og eru hér slóðir á nokkrar þeirra:

Ísafjörður 100 ára

Ísafjörður 17. júní - fótbolti

Hátíðardaga á Ísafirði 1965-1970

Ísafjörður - minningarbrot

Smábátahöfnin á Ísafirði haustið 1969

Ísafjörður - Breskir togarar og drukknir breskir sjómenn

Þórður Jóhannesson frá Suðureyri hefur sett á vefinn stuttar kvikmyndir sem faðir hans, Jóhannes Þórður Jónsson, tók snemma á 7. áratug 20. aldar á Suðureyri, Flateyri og Ísafirði.

Jóhannes Þórður Jónsson fæddist á Suðureyri 20. janúar 1916. Foreldrar hans voru Jón Einarsson, útgerðarmaður og síðar íshússtjóri á Suðureyri, og Kristín Kristjánsdóttir. Jóhannes brautskráðist frá Samvinnuskólanum árið 1940 og var kaupfélagsstjóri Kaupfélags Súgfirðinga frá 1940 til 1965 þegar hann flutti til Reykjavíkur með fjölskyldu sína. Jóhannes Þórður andaðist á Hrafnistu í Reykjavík 1. apríl 2005.

Fokker Friendship á Ísafjarðarflugvelli 1965

Mb Ólafur Friðbertsson og héraðsmót að Núpi

Á Brjótnum í Súganda 1963

Ferming árgangs 1948 á Suðureyri o.fl

Ferming í Suðureyrarkirkju árið 1964 o.fl

 

Þórður Jóhannesson hefur sett inn á vefinn stuttar kvikmyndir úr fórum séra Jóhannesar Pálmasonar sem var þjónaði Staðarkirkju og Suðureyrarkirkju árin 1942-1972 auk þess að vera skólastjóri barnaskólans á Suðureyri frá 1954-1972. Séra Jóhannes lést 22. maí 1978.

Vídeó frá séra Jóhannesi

 

 

 

 

 

 

Ýmsar kvikmyndir:

Alþingismannaförin til Danmerkur árið 1907

 

 

 

 

 

Eva Braun á Íslandi í júlí 1939, m.a. á Ísafirði þar sem sjá má hina víðfrægu hannyrðakonu, Þórdísi Egilsdóttur, bregða fyrir í garðinum sínum.