Kvikmyndir á veraldarvefnum

Víða á netinu er að finna brot úr kvikmyndum sem teknar eru á Ísafirði við ýmis tækifæri. Guðmundur Kristinsson hefur verið iðinn við að setja inn gamlar kvikmyndir úr kvikmyndasafni Kristins D. Guðmundssonar og eru hér slóðir á nokkrar þeirra:

Ísafjörður 100 ára

Ísafjörður 17. júní - fótbolti

Hátíðardaga á Ísafirði 1965-1970

Ísafjörður - minningarbrot

Smábátahöfnin á Ísafirði haustið 1969

Ísafjörður - Breskir togarar og drukknir breskir sjómenn

 

Ýmsar kvikmyndir:

Alþingismannaförin til Danmerkur árið 1907

 

 

 

 

Eva Braun á Íslandi í júlí 1939, m.a. á Ísafirði þar sem sjá má hina víðfrægu hannyrðakonu, Þórdísi Egilsdóttur, bregða fyrir í garðinum sínum.