Skjöl á vefnum

Skjalasafnið Ísafirði vinnur nú að því að skanna elstu fundagerðabækur byggingarnefndar Ísafjarðarkaupstaðar og gera þær aðgengilegar bæði almenningi og fræðimönnum á vefnum. Verkefnið er styrkt af Þjóðskjalasafni Íslands.

Aðfnr. 6000: Fundabók fyrir byggingarnefnd Ísafjarðar A. Byrjuð 18/10 1866, enduð 12/9 1896. (238 blaðsíður)