September 2014

Ég veit nákvæmlega hvernig þér líður

Hallgrímur Helgason 1998

Hallgrímur Helgason er fæddur árið 1959. Hann lærði myndlist í Reykjavík og München og hefur sýnt verk sín víða um lönd. Þekktastur er hann þó fyrir bækur sínar en tvær þeirra hafa þegar verið kvikmyndaðar og ein orðin að leikverki sem Þjóðleikhúsið frumsýnir um þessar mundir.