Desember 2021

KVEIKT Á JÓLATRÉNU Á SILFURTORGI ÁRIР2003

Jólasveinar skemmta bæjarbúum á Ísafirði þegar þar var kveikt á jólatrénu á Silfurtorgi 6. desember 2003. Þeim til aðstoðar var Ingvar Alfreðsson sem sá um undirleik á harmoniku.

Ljósm. Þorsteinn Tómasson.