Bolludagur og maskar á Ísafirði

Á Ísafirði hefur lengi tíðkast að „maska“ á bolludegi en ekki öskudegi eins og almennt tíðkast á Íslandi. Myndirnar eru úr safnkosti Ljósmyndasafnsins á Ísafirði.