Maí 2014

Eyja

Guðbjörg Lind Jónsdóttir 

Guðbjörg Lind útskrifaðist frá málunardeild Myndlista- og handíðaskóla Íslands vorið 1985. Hún hefur haldið margar einkasýningar og tekið þátt í samsýningum bæði hér heima og erlendis.