Þjónusta

Starfsmenn safnsins leita í safnkostinum skv. beiðni viðskiptavina og skanna þær myndir sem óskað er eftir.

Á undanförnum árum hefur verið unnið jafnt og þétt að því að setja inn á ljósmyndavef safnsins. Er tilgangurinn sá að auðvelda aðgengi almennings að myndunum og kynna þau menningarverðmæti sem á safninu eru varðveitt.

Ljósmyndavefur