September 2018

HJÚKRUNARKONUR Á SJÚKRAHÚSINU Á ÍSAFIRÐI 1937

Hjúkrunarkonurnar Sigríður Árnadóttir og Jóhanna Knudsen á sjúkrahúsinu á Ísafirði árið 1937. Í fanginu á þeim eru dætur Sigurðar Sigurðssonar barnakennara og Hildar Matthíasdóttur á Ísafirði, þær Álfhildur Svala og Brynhildur Erla, fæddar 15. júlí 1936.