Febrúar 2017

Maskar á Ísafirði í kringum árið 2013

Í tilefni þess að maskadagur (bolludagur) er á næsta leyti. Maskar á Ísafirði að ná sér í nammi. Á myndinni má þekkja allavega eina stúlku, hana Svövu Rún Steingrímsdóttur. Hún er með hvíta húfu og geislabaug lengst til vinstri. Þessi mynd var líklegast tekin í kringum árið 2013.