Um okkur

Safnahúsið Eyrartúni hýsir Bókasafnið Ísafirði, Skjalasafnið Ísafirði, Ljósmyndasafnið Ísafirði og Listasafn Ísafjarðar. Söfnin heyra undir Atvinnu- og menningarmálanefnd.

Safnahúsið Eyrartúni

400 Ísafjörður

Sími 450 8220

bokasafn@isafjordur.is

skjalasafn@isafjordur.is

myndasafn@isafjordur.is

listasafn@isafjordur.is

 

Starfsmenn:

Anna Ragna Gunnarsdóttir, safnvörður

Arna Dalrós Guðjónsdóttir, bókavörður

Edda B. Kristmundsdóttir, bæjarbókavörður edda@isafjordur.is

Guðfinna M. Hreiðarsdóttir, skjalavörður gudfinnah@isafjordur.is

Guðrún Valborg Kristinsdóttir, safnvörður

Jóhanna Guðmundsdóttir, safnvörður 

Jóna Símonía Bjarnadóttir, forstöðumaður jona@isafjordur.is

Pernilla Rein, verkefnastjóri pernilla@isafjordur.is

Roberta Šoparaite, bókavörður robertaso@isafjordur.is

Sigríður Káradóttir, safnvörður

 

Söfnin og starfsmenn þeirra leggja metnað í að veita faglega þjónustu við allra hæfi fyrir börn, unglinga og fullorðna, fyrirtæki og stofnanir.

Aðgengi fyrir hreyfihamlaða er norðanvert við húsið. Þar er m.a. lyfta fyrir hjólastóla.