Pantanir og afgreiðsla skjala

Í afgreiðslu Skjalasafns Ísafjarðar fá gestir afhent skjöl sem skoða má á lesstofu safnsins. Misjafnt er hversu fljótlegt er að afgreiða skjöl og getur stundum verið gott að panta skjöl fyrirfram. Hægt er að panta skjöl og senda fyrirspurnir í tölvupósti og í síma 450 8226.

Panta skjöl/senda fyrirspurn