Gjaldskrá

GJALDSKRÁ FYRIR SÖFNIN Í SAFNAHÚSINU

Gildir frá 1.4.2017    
 
Bókasafn
Skírteini fyrir fullorðna (frá 18 ára)   2.300
Endurnýjunarskírteini fyrir börn á grunnskólaaldri  400
(1. skírteini ókeypis)  

 

Útlán DVD diska:    
fræðslumyndir ; tónlistarmyndir ; barnamyndir 0
aðrar myndir 0
   
Myndbönd og geisladiskar 0

 

Glötuð bók/snælda/myndband/diskur bætist með endurkaupsverði   

 
  • Ný bók (2. ára og yngri) endurgreidd  að fullu    
 
  • Eldri bækur (eldri en 2. ára) greiddar að hálfu (hvert tilfelli metið)

 

 

Dagsektir / hámarkssekt pr. eintak:   
Bækur  10 / 300
DVD 300 / 1300
DVD fræðsuefni 100 / 1300
DVD barnaefni 200 /1300
Myndbönd / diskar 60 / 500
Tæki og tól 30 /1000
Gögn sem ekki eru lánuð út úr húsi 10 / 600

   

Milisafnalán 500
Bókapöntun 200
Ljósrit hver síða A4 40
Ljósrit hver síða A3 80
Litljósrit hver síða A4 80
Litljósrit hver síða A3 160
Fax hver síða 100
Textaprentun hver síða A4 40
Geisladiskur 200
Internet 1 klst [2€/2$/10DKK] 300

S

Skjalasafn
Vottorð/endurrit skjala hver síða 2.000
Skönnun texta hver síða A4 100
Skönnun texta hver síða A3 200

 

Myndaleit  3.000
Skönnun 1-10 myndir pr. mynd 300
Skönnun 11-20 myndir pr. mynd 250
Skönnun á fleiri en 20 myndum pr. mynd 200
Prentútgáfa 2.200

 

Ljósmyndasafn
Myndaleiga og/eða birtingaréttur í bók/tímariti/dagblöð 4.500
Myndaleiga og/eða birtingaréttur í sjónvarpi/kvikmyndum 6.660
Myndvinnsla pr. klst 2.500
Kontaktkópía A5 1.000
Myndaprentun á venjulegan pappír hver síða 200
Myndaprentun á ljósmyndapappír hver síða A4 1.500
Myndaprentun á ljósmyndapappír hver síða A3 3.000
Myndaprentun á ljósmyndapappír hver síða A1 6.000
Fóm 1 plata (reiknast hlutfallslega) 7.000
Líming á fóm 1.000
Plöstun/viðgerð á bók (viðmið) 500-1.000