Safnkostur

Safnkostur Listasafns Ísafjarðar telur 150 verk eftir ýmsa listamenn. Fyrsta verk safnsins var gjöf frá Byggðasafni Vestfjarða, Úr Skutulsfirði eftir Kristján Helga Magnússon. 

 1. Úr Skutulsfirði. Kristján Helgi Magnússon 1929

 

 5. Brimgnýr. Jóhannes S. Kjarval 

 

 7. Kínverskt ljóð. Karl Kvaran 1956

 

 8. Nína Tryggvadóttir 1963