Júlí 2017

Sláturvertíð á Flateyri - tímabil 1970-1980

Ungir sem aldnir að salta gæru í sláturhúsinu á Flateyri á tímabilinu 1970-1980. Á myndinni má þekkja Jón Guðjónsson bónda á Ytri-Veðrará í Önundarfirði. Fæddur í Ísafjarðarsýslu 17. apríl 1934, látinn 25. maí 1988.