Nóvember 2015

STARFSSTÚLKUR Í ELDHÚSINU Í REYKJANESI 1968

Myndina tók Jón Aðalbjörn Bjarnason ljósmyndari og nú væri gaman að fá nöfnin á þessum myndarlegu konum sem unnu í eldhúsinu í héraðsskólanum í Reykjanesi við Ísafjarðardjúp árið 1968.