Apríl 2014

 

Brúgvin yfir sundið 1

Olía - Aðfnr. 97

Torbjörn Olsen fæddist í Þórshöfn í Færeyjum árið 1956. Hann er einn af merkari núlifandi listamönnum Færeyja. Hann málar bæði portretmyndir  sem og landslag og er þekktur fyrir bæjarmyndir sínar sem sýna litrík húsin. Hann hefur einnig málað trúarlegar myndir en eitt af höfuðverkum hans er 3x6 m altaristafla í kirkjunni í Haldersvík.

Torbjörn hefur haldið fjölda sýninga, m.a. í Slunkaríki á Ísafirði árið 1999.