Júní 2017

Sumarsólstöður 21. - og 22.06.2007

,,Sólstöður eða sólhvörf er sú stund þegar sól fer lengst frá miðbaug himins til norðurs eða suðurs. Sólstöður eru tvisvar á ári, sumarsólstöður á tímabilinu 20.-22. júní, þegar sólargangurinn er lengstur og vetrarsólstöður 20.-23. desember, þegar hann er stystur. Breytileiki dagsetninganna stafar fyrst og fremst af hlaupársdögum. Nafnið sólstöður vísar til þess að sólin stendur kyrr, það er hættir að hækka eða lækka á lofti." Það er ekki vitað hvar myndin var tekin. Var líklegast tekin í grend við Ísafjörð. 

Myndasafn Þorsteins J. Tómassonar