Gjaldskrá

Gildir 2020.

Bókasafnsskírteini  
Nýtt skírteini (frá 18 ára aldri)    2.400
Ársskírteini (lánþega utan Ísafjarðarbæjar)   2.400
Skírteini fyrir yngri en 18 ára ókeypis
Endurnýjun á skírteini fyrir börn   400
   
Pantanir  
Pantanir (frátekt) – hvert eintak 200
Millisafnalán – hvert eintak   700
   
Internet og afnot af tölvu  
Afnot af þráðlausu neti safnsins                ókeypis fyrir þá sem eiga skírteini
Afnot af þráðlausu neti, vikumiði 1.000
Afnot af þráðlausu neti, dagsmiði 600
Afnot af þráðlausu neti, klukkustund 300
Tölvuafnot, að 1. klst                        300
   
Ljósrit, útprentun og skönnun  
Ljósrit eða útprentun, A4 sv/hv / lit      40 / 80
Ljósrit eða útprentun, A3 sv/hv / lit                80 / 160
Skönnun A4 / A3 40 / 80
   
Sektir, á dag / hámarkssekt  
Bækur, hljóðbækur, tímarit 10 / 300 
Mynddiskar (DVD) (vikulán)    200 /  1.800
Glatað / skemmt safnefni
- yngra en tveggja ára
Greitt innkaupsverð auk dagssekta ef það á við.
Glatað / skemmt safnefni
- eldra en tveggja ára.
Veittur helmingsafsláttur af upphaflegu verði. Greiddar dagssektir ef það á við.