Gjaldskrá

Gildir 2021.

Bókasafnsskírteini  
Nýtt skírteini (frá 18 ára aldri)    2.450
Ársskírteini (lánþega utan Ísafjarðarbæjar)   2.450
Skírteini fyrir yngri en 18 ára ókeypis
Endurnýjun á skírteini fyrir börn   400
   
Pantanir  
Pöntun (frátekt) – hvert eintak 200
Millisafnalán – hvert eintak   700
   
Internet og afnot af tölvu  
Afnot af þráðlausu neti safnsins                ókeypis 
Tölvuafnot, að 1. klst                        300
   
Ljósrit, útprentun og skönnun  
Ljósrit eða útprentun, A4 sv/hv / lit      40 / 80
Ljósrit eða útprentun, A3 sv/hv / lit                80 / 160
Skönnun A4 / A3 40 / 80
   
Sektir, á dag / hámarkssekt  
Bækur, hljóðbækur, tímarit 30 / 600 
Mynddiskar (DVD)  200 /  1.400
Glatað / skemmt safnefni
- yngra en tveggja ára
Greitt innkaupsverð auk dagssekta ef það á við.
Glatað / skemmt safnefni
- eldra en tveggja ára.
Veittur helmingsafsláttur af upphaflegu verði. Greiddar dagssektir ef það á við.
Afsláttur af hámarkssektum vegna barna 0-17 ára 50%