Gjaldskrá

 

Gildir 2022

 

Skírteini fyrir fullorðna, árgjald   2.000 kr.

Lánþegar undir 18 ára, eldri borgarar (67+) og öryrkjar greiða ekki árgjald   

Nýtt skírteini í stað glataðs korts   410 kr.

 

Glötuð bók/snælda/myndband/diskur bætist með endurkaupsverði

Bækur sem eru tveggja ára og yngri endurgreiðist að fullu

Bækur eldri en tveggja ára greiddar að hálfu (hvert tilfelli metið)

 

Dagsektir/hámarkssekt fyrir hvert eintak

Bækur   30 kr./600 kr.

Barnabækur (50% afsláttur af hámarkssekt)   30 kr./300 kr.

DVD fullorðinsefni/fræðsluefni   200 kr./1400 kr.

DVD barnaefni   200 kr./700 kr.

Myndbönd og diskar   60 kr./500 kr.

 

Önnur þjónusta

Millisafnalán   1.000 kr.

Bókarpöntun   0 kr.

Ljósrit/útprentun/skönnun A4   40 kr./síða

Ljósrit/útprentun/skönnun A3   80 kr./síða

Ljósrit/útprentun í lit A4   80 kr./síða

Ljósrit/útprentun í lit A3   160 kr./síða

Internetaðgangur, 1 klst.   300 kr.

Plöstun á bók (viðmið)   600 kr.

Vinna bókasafnsfræðings/sagnfræðings (viðmið)   7.000 kr./klst.

Vinna bókavarðar/skjalavarðar (viðmið)   2.800 kr./klst.

Salarleiga, allt að þremur klukkustundum (með borðum og stólum)   21.000 kr.