þriðjudagur 19. apríl 2016 | kl. 02:29:35 | Safnahúsið Ísafirði

Sýningar 2016

Hér má sjá lista yfir sýningar ársins í Safnahúsinu. Sá fyrirvari er þó á birtingu hans að röð sýninga getur breyst sem og að óviðráðanlegar orsakir geta orðið til þess að sýningar falla niður.

 

Ólöf Dómhildur Jóhannsdóttir Vex/Growing  /  24.03 - 09.04

Baldur og Sjómannafélagið – 100 ára barátta launafólks / 15.04 - 06.06

Úr fórum Árna Aðalbjarnarsonar Ísafirði – ljósmyndir og teikningar / 14.07

Sumarsýning – Hin gömlu jól /  júní- september

Arkir – bókverk / 27.08 - ok/nóv

Ísafjörður 1866 - / haust

Jólasýning /  26.11 - 06.01 2017